Grásleppuveiðar um páska - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuveiðar um páska
Fiskistofa hefur tilkynnt að þeir sem hyggjast virkja grásleppuveiðileyfi sín um páskana, 1. apríl til og með 6. apríl, verða að hafa sent inn umsókn um veiðar í Ugga fyrir kl 15:00 þann 31. mars og greiða leyfið fyrir kl 20:59 þann dag.


 

efnisyfirlit síðunnar

...