Reglugerð um strandveiðar 2021 - Landssamband smábátaeigenda

Reglugerð um strandveiðar 2021
Samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegsráðherra hefur undirritað verða reglur um strandveiðar óbreyttar frá síðasta ári.

Strandveiðar hefjast 3. maí næstkomandi.  Upphafsaflaviðmiðun í þorski verður 10 þúsund tonn, 1.000 tonn af ufsa og 100 tonn af gullkarfa, samtals 11.100 tonn af óslægðum botnfiski.


Sjá reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020 / 2021.


Meðfylgjandi umfjöllun um strandveiðar birtist í Morgunblaðinu í dag. 


Screenshot 2021-04-21 at 06.48.16.png
 


 

efnisyfirlit síðunnar

...