Sótt um leyfi til strandveiða - Landssamband smábátaeigenda

Sótt um leyfi til strandveiða

Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir í Ugga um leyfi til strandveiða 2021.


Eins og komið hefur fram hefjast strandveiðar mánudaginn 3. maí.


Vakin er athygli á að þeir sem ætla að hefja veiðar á fyrsta degi strandveiða verða að vera búnir að sækja um leyfi fyrir kl 14:00 næstkomandi föstudag 30. apríl og greiða greiðsluseðil fyrir kl 21:00 þann sama dag. 

efnisyfirlit síðunnar

...