Hvar eru 500 þúsund tonnin? - Landssamband smábátaeigenda

Hvar eru 500 þúsund tonnin?
Í Bændablaðinu í dag birtist grein eftir Arthur Bogason formann LS. 
 

Hvar eru 500 þúsund tonnin?


Þar rifjar Arthur m.a. upp að í „Svörtu skýrslunni“ sem gefin var út 1975, var ástandi þorskstofnsins lýst á þann veg að hann væri við dauðans dyr.  Það reyndist dauðans vitleysa.  Örfáum árum síðar brast á metvertíð á Íslandsmiðum.

Jafnframt hefði komið fram í skýrslunni að hámarksafrakstur þorskstofnsins væri nær 500 þús. tonn á ári.  Þá eru talin upp skilyrði sem þurfi að uppfylla til þess að ná þeim afla.  


Screenshot 2021-06-24 at 16.09.53.png

 

efnisyfirlit síðunnar

...