Árborg - félag smábátaeigenda á Suðurlandi - Landssamband smábátaeigenda

Árborg - félag smábátaeigenda á Suðurlandi
Stefán Hauksson formaður Árborgar hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar.


Fundurinn verður haldinn á Svarta Sauðnum Unubakka 6 Þorlákshöfn nk. 
fimmtudag 23. september kl 17:00.   

Dagskrá
1. Skýrsla formanns
2. Venjuleg aðalfundastörf
3. Tilnefning fulltrúa á  37. aðalfund LS 14.-15. október 2021
4. Önnur mál


Fulltrúar frá LS mæta á fundinn. 

Veitingar í boði Árborgar.    
  

efnisyfirlit síðunnar

...