Fiskistofa - kynning á sérverkefnum - Landssamband smábátaeigenda

Fiskistofa - kynning á sérverkefnum

Í dag kl 13:00 stendur Fiskistofa fyrir kynningu á þremur sérverkefnum.

      • Kortasjá
      • Rekjanleiki
      • Mælaborð Fiskistofu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun opna viðburðinn sem verður streymt. 

efnisyfirlit síðunnar

...