Frambjóðendur í NV-kjördæmi ræða strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Frambjóðendur í NV-kjördæmi ræða strandveiðar
Á kjördæmafundi RÚV í gær 7. september sátu frambjóðendur fyrir svörum.  


Í lok þáttarins var borin fram eftirfarandi spurning frá hlustanda:

Hver er afstaða frambjóðenda til þess að fastsetja 48 daga 
fyrir strandveiðitímabilið maí - ágúst?


Hlusta má á svör þeirra hér   (byrjar þegar eftir eru -4:41 af kjördæmafundinum )


Screenshot 2021-09-08 at 15.47.11.png
Screenshot 2021-09-08 at 15.58.00.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...