Krókur boðar til aðalfundar - Landssamband smábátaeigenda

Krókur boðar til aðalfundar
Strandveiðifélagið Krókur hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar.  


Fundurinn verður haldinn í  húsnæði hjálparsveitarinnar Blakks á Patreksfirði nk. mánudag 13. september.  


Fundurinn hefst kl 17.


Í fundarboði eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna á fundinn til fróðleiks og áhrifa.
Formaður Króks er Einar Helgason Patreksfirði.Screenshot 2021-09-07 at 09.23.41.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...