Bátar færa sig milli svæða - Landssamband smábátaeigenda

Bátar færa sig milli svæða
Alls hafa 547 bátar landað afla á strandveiðum fyrstu 12 daga tímabilsins.  Flestir róa bátarnir á svæði A, en þar þeim fjölgað um 52 - 23% fjölgun milli ára.  Að sama skapi hefur bátum fækkað um 44 á svæði D eru nú um þriðjungi færri en þar réru á fyrstu 12 dögum síðasta árs.
Á svæðum B og C hefur bátum fjölgað um 14 samanlagt.


Nökkvi ÁR á svæði D er kominn með mestan afla 10.571 kg.  Á svæði A er Grímur AK í forystusætinu með 9.563 kg, á svæði B er Ásdís ÓF 9 með 6.145 kg og á svæði C Máney SU 14 með 7.044 kg.

 Strandveiðar 2022 og 2021 að loknum 12 dögum 
 12
           
Svæði:ABCDSamtals
 2022202120222021202220212022202120222021
Útgefin leyfi2982391191198889108150613597
Með löndun275223106101726394138547525
Landanir1.6341.7845056173033414727902.9143.532
Afli1.223 Tonn1.245 Tonn316 Tonn368 Tonn183 Tonn214 Tonn286 Tonn389 Tonn2.007 Tonn2.216 Tonn
Afli pr. bát4.446 Kg5.583 Kg2.980 Kg3.644 Kg2.542 Kg3.397 Kg3.043 Kg2.819 Kg3.670 Kg4.221 Kg
Afli pr. róður748 Kg698 Kg626 Kg596 Kg604 Kg628 Kg606 Kg492 Kg689 Kg627 Kg
Afli pr. dag102 Tonn104 Tonn26 Tonn31 Tonn15 Tonn18 Tonn24 Tonn32 Tonn167 Tonn185 Tonn
           
Breyting milli áraBreyting milli áraBreyting milli ára
 A - svæðiB - svæðiC - svæðiD - svæðiAlls
Útgefin leyfi5925%00%-1-1%-42-28%163%
Með löndun5223%55%914%-44-32%224%
Landanir-150-8%-112-18%-38-11%-318-40%-618-17%
Afli-22 Tonn-2%-52 Tonn-14%-31 Tonn-14%-103 Tonn-26%-209 Tonn-9%
Afli pr. bát-1.137 Kg-20%-664 Kg-18%-855 Kg-25%224 Kg8%-551 Kg-13%
Afli pr. róður50 Kg7%29 Kg5%-24 Kg-4%114 Kg23%61 Kg10%
Afli pr. dag-2 Tonn-2%-4 Tonn-14%-3 Tonn-14%-9 Tonn-26%-17 Tonn-9%
mestur afli á dag kom þann 16. maí 308 tonn    220520/ÖP  Unnið upp úr tölum frá Fiskistofu
  Aflahæstir á hverju svæði:    
  A:  Grímur AK 1         9.563 kg      
  B:  Ásdís ÓF 9           6.145 kg      
  C:  Máney SU 14       7.044 kg      
  D:  Nökkvi ÁR 101   10.571 kg      
 

efnisyfirlit síðunnar

...