Ógæftir hamla veiðum - Landssamband smábátaeigenda

Ógæftir hamla veiðum




Leiðindaveður með tilheyrandi ógæftum hafa hamlað strandveiðum á fyrstu tveim vikum vertíðarinnar.  

Samdráttur er í afla á öllum svæðum.  Mestur á svæði B þar sem hann er innan við helmingur þess sem hann var á sama tímabili í fyrra.  Þetta og fleira má sjá á meðfylgjandi töflu.


 Strandveiðar 2022 og 2021 að loknum 8 dögum   
 8  
           
Svæði:ABCDSamtals
 2022202120222021202220212022202120222021
Útgefin leyfi2812361041067681106146567569
Með löndun2332107181605388130452474
Landanir7491.1161813761492133215031.4002.208
Afli584 Tonn788 Tonn105 Tonn239 Tonn96 Tonn135 Tonn215 Tonn251 Tonn1.050 Tonn1.456 Tonn
Afli pr. bát2.505 Kg3.752 Kg1.479 Kg2.951 Kg1.594 Kg2.547 Kg2.447 Kg1.931 Kg2.323 Kg3.072 Kg
Afli pr. róður779 Kg706 Kg580 Kg636 Kg642 Kg634 Kg671 Kg499 Kg750 Kg659 Kg
Afli pr. dag73 Tonn99 Tonn13 Tonn30 Tonn12 Tonn17 Tonn27 Tonn31 Tonn131 Tonn182 Tonn
           
Breyting milli áraBreyting milli áraBreyting milli ára
 A - svæðiB - svæðiC - svæðiD - svæðiÖll svæði
Útgefin leyfi4519%-2-2%-5-6%-40-27%-20%
Með löndun2311%-10-12%713%-42-32%-22-5%
Landanir-367-33%-195-52%-64-30%-182-36%-808-37%
Afli-204 Tonn-26%-134 Tonn-56%-39 Tonn-29%-36 Tonn-14%-406 Tonn-28%
Afli pr. bát-1.247 Kg-33%-1.472 Kg-50%-953 Kg-37%516 Kg27%-749 Kg-24%
Afli pr. róður73 Kg10%-55 Kg-9%8 Kg1%172 Kg34%90 Kg14%
Afli pr. dag-26 Tonn-26%-17 Tonn-56%-5 Tonn-29%-4 Tonn-14%-51 Tonn-28%
mestur afli á dag kom þann 9. maí 237 tonn    220515 / ÖP  Unnið upp úr tölum frá Fiskistofu
         
 

efnisyfirlit síðunnar

...