Íslenska sjávarútvegssýningin í Smáranum - Landssamband smábátaeigenda

Íslenska sjávarútvegssýningin í Smáranum
Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 stendur nú sem hæst.  Sýningin hófst í gær og lýkur á morgun föstudag.


Í dag er sýningin opin til kl 18:00 og á morgun föstudag frá 10:00-17:00.


Að vanda er sýningin haldin í Smáranum í Kópavogi. 

efnisyfirlit síðunnar

...