Félagsfundur í Fonti - Landssamband smábátaeigenda

Félagsfundur í Fonti
Smábátafélagið Fontur hefur boðað til félagsfundar fimmtudaginn 4. ágúst.  Fundurinn verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn og hefst kl. 16:00.


Á dagskrá fundarins  verða tvö mál.

1. Lagðar fram til kynningar drög að nýjum samþykktum Fonts 

2. Fyrirhugaðar breytingar á strandveiðikerfinu


Allir smábátaeigendur á starfssvæði Fonts eru boðnir velkomnir en tillögu- og atkvæðisréttur er skilyrtur við félagsaðild.   
 

efnisyfirlit síðunnar

...