29. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn
17. og 18. október nk. á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 10:00
Aðalfundurinn er opinn öllum félagsmönnum LS og eru þeir hér með boðnir velkomnir.
Vegna skipulagningar er tilkynning um þátttöku nauðsynleg.
Að loknum fyrri degi aðalfundar LS
Frá 29. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda
Skýrsla Örn Pálsson framkvæmdastjóri - 29. aðalfundur 2013.pdf
Ársreikningur LS 2012.pdf
Sérstakir styrktaraðilar 29. aðalfundar LS: