Makríll


27. ágúst 2015:  Reglugerð stjórn makrílveiða íslenskra skipa:
Ályktun aðalfundar 2014:

Aðalfundur LS ályktar að LS beiti sér að fullum þunga
 
fyrir því að makrílveiðar á handfæra- og línubátum verði

aldrei kvótasettar.


Veiðar hefjist ekki fyrr en 1. júlí og verði til 31. desember

ár hvert.


Barist verði fyrir því að smábátar fái að veiða 18% af

heildarúthlutun aflamarks í makríl.
 Löndunarstaðir til 5.8.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...