Makríll til 12 báta - Landssamband smábátaeigenda

Makríll til 12 báta





Fiskistofa hefur samþykkt 450 tonna úthlutun úr 4.000 tonna makrílpotti smábáta.  Heimildirnar dreifast á 12 báta, allt frá 10 tonnum upp í hámarkið 50 tonn.


Nú bíða menn og vona að makríllinn láti sjá sig, en þeir sem fóru út fyrr í dag hafa lítt orðið varir.   


Alls nema aflaheimildir í makríl á vertíðinni um 151 þúsund tonnum.  Samkvæmt heimasíðu Fiskistofu er búið að veiða 66 þúsund tonn.



 

efnisyfirlit síðunnar

...