Reglugerðir fiskveiðiársins 2022 / 2023 - Landssamband smábátaeigenda

Reglugerðir fiskveiðiársins 2022 / 2023




Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum fjórar reglugerðir um veiðar á fiskveiðiárinu sem hefst fimmtudaginn 1. september.










Samanburður milli ára á veiðiheimildum í þorski og ýsu sýnir að veiðiheimildir í þorski skerðast um 6,3%, verða 206 436 tonn, en leyfilegur heildarafli í ýsu eykst um 46,4% og verður 60 259 tonn.


Í reglugerð um veiðar í atvinnuskyni er tafla sem sýnir hversu mikið kemur í 5,3% pottinn.  Þar kemur m.a. fram að viðmiðunarafli þorsks til strandveiða verður óbreyttur milli ára 10 þúsund tonn. 

220830 logo_LS á vef.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...