Drangey, Krókur og Snæfell boða til aðalfunda - Landssamband smábátaeigenda

Drangey, Krókur og Snæfell boða til aðalfunda



Drangey copy 4.jpg

Drangey - smábátafélag Skagafjarðar 

hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar sunnudaginn 11. september 2022.  


Fundurinn verður haldinn að Borgartúni 2 Sauðárkróki og hefst kl 10:00.


Félagar eru hvattir til að mæta.

Kaffiveitingar í boði félagsins.


Formaður Drangeyjar er Magnús Jónsson





Strandveiðifélagið Krókur 

heldur aðalfund miðvikudaginn 14. september næstkomandi.  

Fundarstaður er fundarsalur hjálparsveitarinnar Blakks á Patreksfirði.  

Screenshot 2022-09-06 at 14.05.33.png

Fundurinn hefst kl 17:00.


Einar Helgason formaður hvetur sem flesta til að mæta til fróðleiks og áhrifa.

Veitingar í boði félagsins.







Aðalfundur Snæfells 

verður haldinn í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði fimmtudaginn 15. september.   
logo snæfell copy 5.jpg
Fundurinn hefst kl 17:00.

Félagsmenn hvattir til að fjölmenna og hafa áhrif á hvaða baráttumál smábátaeigenda verða í brennidepli næstu mánuðina.


Veitingar í boði Snæfells


Formaður Snæfells er Runólfur Jóhann Kristjánsson



 

efnisyfirlit síðunnar

...