Aðalfundur Bárunnar - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur BárunnarIMG_4566.png
Báran - félag
 smábátaeigenda í 
Hafnarfirði og Garðabæ


Báran - félag smábátaeigenda í Hafnarfirði og Garðabæ heldur aðalfund þriðjudaginn 26. september 2023.


Fundurinn verður haldinn á Móabarði 32 (efri hæð) í Hafnarfirði.Fundurinn hefst kl 20:00.


Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS mætir á fundinn.Formaður Bárunnar er Guðlaugur Jónasson


 

efnisyfirlit síðunnar

...