Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi 2023 - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi 2023
Guðlaugur Birgisson formaður Félags smábátaeigenda á Austurlandi hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar mánudaginn 25. september.


Fundurinn verður haldinn á Hótel Héraði Egilsstöðum og hefst kl 16:00.


Í tölvupósti til félagsmanna hvetur formaður FSA þá til að fjölmenna til fundar.  Framundan eru mikil átök um íslenskan sjávarútveg þar sem hagsmunir smábátaútgerðarinnar eru ekki endilega hafðir að leiðarljósi.


Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS mætir á fundinn.


Boðið verður uppá kaffiveitingar auk kvöldverðar.Logo Austurland 2023.png
 

efnisyfirlit síðunnar

...