Aðalfundur Kletts - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Kletts




Klettur - félag smábátaeigenda Fjallabyggð - Tjörnes



Aðalfundur Kletts verður á Akureyri laugardaginn 23. september.


IMG_1241.png

Fundarstaður er veitingahúsið Strikið, Skipagötu 14, 5. hæð.



Fundurinn hefst kl 11:00.


Arthur Bogason formaður LS mætir á fundinn.



Veitingar í boði félagsins.




Formaður Kletts er Andri Viðar Víglundsson
 

efnisyfirlit síðunnar

...