Ráðherra finnst koma til álita að auka við heimildir til strandveiða - Landssamband smábátaeigenda

Ráðherra finnst koma til álita að auka við heimildir til strandveiða 
 
Í umræðuþættinum „Synir Egils“ á Samstöðinni var „Sunnudags viðtalið“ við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra.  Fréttamennirnir og bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Magnús Egilssynir voru þar með ráðherrann í yfirheyrslu.  
 

Umræðan tók til fjölmargra þátta sjávarútvegsins.  M.a. var komið inn á strandveiðar þegar skýrsla starfshópa „Auðlindarinnar okkar“ var rædd.  Varðandi strandveiðar sagði ráðherra sér finnast koma til álita að auka við heimildir til þeirra.  Jafnframt velti ráðherrann því upp hverjir ættu rétt á að stunda strandveiðar.

 
Horfa á þátt     (strandveiðar frá 14. mínútu)
 
 
 
 

 

efnisyfirlit síðunnar

...