Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi matvælaráðherra um kvótasetningu á grásleppu. Frestur til að skila umsögn um frumvarpsdrögin.pdf er óvenju stuttur eða aðeins en vika, til og með 20. mars. Drögin gera ráð fyrir að grásleppuveiðum verði frá og...
Í Bændablaðinu í dag 9. mars er grein eftir Arthur Bogason formann LS.Úr sáttmála ríkisstjórnarinnar:„Viljum skapa sátt um nýtingu auðlinda“„Nefndinni verði falið að bera saman stöðuna hér og erlendis og leggja fram tillögur til að hámarka möguleika Íslendinga til frekari...
Gefin hefur verið út reglugerð um hrognkelsaveiðar 2023. Samkvæmt henni verður heimilt að hefja veiðar 20. mars og fjöldi upphafsdaga verða 25. Umsókn um grásleppuleyfi fer fram í gegnum island.is - sækja um leyfi . Viðkomandi getur nú stjórnað því sjálfur hvenær...
VS-afli er afli sem landað er utan aflamarks þess skips sem veiðir aflann. Heimildin takmarkast við 0,5% af uppsjávarafla og 5% af öðrum sjávarafla. VS-aflaheimildin er takmörkuð við hvern ársfjórðung og óheimilt er færa uppsafnað milli fjórðunga. Ýsuafli og meðafli...
LS hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). Megin tilgangur frumvarpsins er að koma í veg fyrir ofveiði á íslenskum deilistofnum botnfisks vegna reglan...
Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við aflareglu strandríkja, að leyfilegur heildarafli í loðnu á yfirstandandi fiskveiðiári verði ekki meiri en 459 800 tonn. Aukingin nemur 184 100 tonn - 67%. Útfrá því að aukningin byggir alfarið á...
Meðal þess sem var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag var frumvarp matvælaráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða).Eins og frá hefur verið greint voru drög að frumvarpinu kynnt í Samráðsgátt fyrr í þessum mánuði. Lokað var fyrir...
Út er komin vísindagrein um sveiflur í stofnstærð landsels yfir 40 ára tímabil 1980-2020. Höfundur greinarinnar er Sandra Granquist sjávarspendýrasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun og deildarstjóri selarannsóknadeildar hjá Selasetri Íslands.Í skýrslunni kemur m.a. fram að framkvæmdar 13 talningar úr lofti yfir selalátur...
Fjöldi umsagna í samráðsgátt um drög að frumvarpi um breytta veiðistjórn á strandveiðum endaði í 129. Áhugi var og er því gríðarlegur á málefninu. Meðal þess sem fram kemur í umsögn LS:að áfram verði byggt á núverandi kerfi. Þar er...
Í Bændablaðinu sem út kom í gær 9. febrúar eru frumvarpsdrög matvælaráðherra um svæðaskiptingu strandveiða til umfjöllunar. Í greinninni er rætt við Örn Pálsson....