Samþykktir aðalfundar - Landssamband smábátaeigenda

Samþykktir aðalfundar
Á aðalfundi LS unnu nefndir fundarins með alls 147 tillögur sem vísað hafði verið til fundarins frá svæðisfélögum LS.  Við umræður og störf í nefndunum fækkaði þeim nokkuð, voru sameinaðar osfrv.  Að loknu nefndarstarfi voru tillögurnar síðan bornar upp til samþykktar eða synjunar.
   

Alls voru 63 sem fundurinn sendi frá sér sem samþykktir 29. aðalfundar Landssambands smábáteigenda.   
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...